Miðtaugakerfið
Útlit
Miðtaugakerfi er annar hluti taugakerfisins, myndað af heila og mænu. Hinn hluti taugakerfisins er úttaugakerfið.
Miðtaugakerfið gegnir því hlutverki að vera stjórnstöð fyrir alla starfsemi líkamans. Það vinnur úr því áreiti sem berast því í gegnum úttaugakerfið, þ.e. skynfærum líkamans og ákveður viðbrögð við þeim. Svæði heilans eru mörg og gegna mismunandi hlutverkum.