Fara í innihald

Marðarætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marðarætt
Mörður
Mörður
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Mustelidae
G. Fischer de Waldheim, 1817
Undirættir

Marðarætt (fræðiheiti: Mustelidae) er ætt rándýra sem flest eru lítil. Þetta er sú ætt rándýra sem inniheldur flestar tegundir. Stærsti mörðurinn er jarfi sem verður 23 kíló á þyngd og getur veitt hreindýr, en sá minnsti er smávísla, sem er á stærð við mús. Oftast er litið á dýr af þessari ætt sem meindýr, en frettur eru t.d. vinsæl gæludýr og ýmsar tegundir marða eru eftirsóttar vegna feldsins.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.