Fara í innihald

Mýrasóleyjaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mýrasóley
Mýrasóley
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Benviðar-ættbálkur (Celastrales)
Ætt: Mýrasóleyjarætt (Parnassiaceae)
Gray

Mýrasóleyjarætt (fræðiheiti: Parnassiaceae) mun nú vera aflögð og vera nú hluti af beinviðarætt (Celastraceae),[1] en var í millitíðinni stundum talin undirættin Parnassioideae í steinbrjótsætt.

Einungis tvær ættkvíslir töldust til hennar: Lepuropetalon (1 tegund) og Parnassia (70 tegundir).[2]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Angiosperm Phylogeny Group. 2009. "An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III". Botanical Journal of the Linnean Society 161(2):105-121.
  2. Mark P. Simmons "Parnassiaceae" In: Klaus Kubitzki (ed.). The Families and Genera of Vascular Plants vol. VI. Springer-Verlag: Berlin,Heidelberg (2004).
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.