Fara í innihald

Mýrasóley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mýrasóley

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Benviðar-ættbálkur (Celastrales)
Ætt: Mýrasóleyjarætt (Parnassiaceae)
Ættkvísl: Parnassia
Tegund:
Mýrasóley

Tvínefni
Parnassia palustris
L.

Samheiti
Listi
  • Parnassia vulgaris Dum.-Cours.
    Parnassia tenuis DC.
    Parnassia palustris obtusiflora (Rupr.) D. A. Webb
    Parnassia palustris syukorankeiensis Yamam.
    Parnassia palustris ussuriensis Kom. ex Nekr.
    Parnassia palustris rhodanthera H. Ohba & Y. Umezu
    Parnassia palustris nana T. C. Ku
    Parnassia obtusiflora Rupr.
    Parnassia mucronata Sieb. & Zucc.
    Parnassia europaea Pers.
    Parnassia ciliata Gilib.
    Parnassia alpina Dalla Torre
    Parnassia polonorum Bub.

Mýrasóley (fræðiheiti: Parnassia palustris) er jurt sem vex í graslendi og móum. Hún vex í þyrpingum. Blaðlaus stöngullinn verður allt að 30 sm langur og ber eitt hvítt blóm með fimm krónublöðum.

Parnassia palustris


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.