Fara í innihald

Lakkmúslitur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lakkmúsduft.

Lakkmúslitur er vatnsleysanleg blanda af litarefnum unnum úr skófum, sérstaklega tegundinni Roccella tinctoria. Þessi litur er er ein elsta aðferð til að finna pH-gildi (sýrustig). Lakkmúspappír verður rauður við snertingu við sýru og blár við snertingu við basa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.