Fara í innihald

Lófatölva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lófatölvan Palm TX

Lófatölva er smátæki sem nýtist sem persónulegur rafrænn skipuleggjari og minnisbók. Lófatölvur hafa oft möguleikann á því að tengjast við internet. Lófatölva er með skjá, snertipenna, minniskortarauf, innrauðu tengi, blátannatengi og þráðlausu neti. Sumar lófatölvur nota snertiskjá, skjályklaborð, takkaborð eða þumalstjórnborð eins og á farsíma og snjallsímum.

Hefðbundin lófatölva er með hugbúnað eins og dagbók, fundardagatal, verkefnalista, tengiliðaskrá, vasareikni og minnisbók. Sumar eru hugbúnað fyrir tölvupóst og vefskoðara.

Lófatölvur er yfirleitt hægt að samkeyra með stýrikerfi á tölvu til þess að samræma upplýsingar í dagatali, tölvupósti og tengiliðaskrá.

Dæmi um lófatölvur eru Palm, Blackberry, iPaq og HTC.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.