Kynliður
Útlit
Kynliður (e. gametophyte) er einstaklingur á einlitna skeiðinu. Hann er kynjaður og myndar kynfrumur. Kynliður er einlitna en gróliður er tvílitna. Í mosum er kynliður ríkjandi og vex upp af grói sem gróliður myndar, og myndar kynfrumur. Í öðrum plöntum er gróliður ríkjandi. Kynliður skiptir sér með mítósuskiptingu (grómyndun).