Fara í innihald

Klapparmáfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klapparmáfur
Klapparmáfur
Klapparmáfur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Máfar (Laridae)
Ættkvísl: Larus
Tegund:
L. cachinnans

Tvínefni
Larus cachinnans
Pallas, 1811

Klapparmáfur (fræðiheiti Larus cachinnans) er máfategund. Hún þekkist á gulgrænum löppum, sterklegum goggi, dökkgráu baki, svörtum vængendum, litlum hvítum blettum og rauðum hring kringum augu. Klapparmáfur sást fyrst á Íslandi í Arnarnesvogi árið 1995. Sitjandi klapparmáfur líkist sílamáfi en fætur sílamáfs eru appelsínugulari og bak hans dekkra. Á flugi líkist klapparmáfur silfurmáfi en bak silfurmáfs er ljósara og hvítir blettir stærri.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.