Fara í innihald

Karríduft

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karrí sem er ómissandi í marga austurlenska rétti.

Karríduft er kryddblanda. Velnjulega inniheldur (gult) karrí meðal annars kúrkúma (sem gefur gula litinn), pipar, hvítlauk, engifer og kóríander. Karrí er indversk kryddblanda sem löguð er heima og þá hver með eigin samsetningu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.