Jarðarupprás
Útlit
Jarðarupprás er ljósmynd af Jörðinni sem geimfarinn Bill Anders tók á aðfangadag árið 1968 út um glugga Apollo 8 tunglfarsins. Náttúruljósmyndarinn Galen Rowell hjá National Geographic tímaritinu hefur kallað myndina þá áhrifamestu sem tekin hefur verið af jörðinni.[1] Í myndasafni NASA er myndin númer AS8-14-2383. Apollo 8 var fyrsta mannaða flugið til tunglsins, en ári síðar flaug Apolli 11 til tunglsins og lenti.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Steve Kessinger. „Earthise“. Heritage Flight Museum. http://www.heritageflight.org/content/about-2/our-history/earthrise/ Geymt 6 október 2013 í Wayback Machine. (Skoðað 1.10.2013).