Fara í innihald

Hnýði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hnýði er forðabúr fyrir næringarefni plantna sem þær nýta sér á vetrum og tryggir plöntunni vaxtarmagn vorið eftir. Hnýði eru tvennskonar: stöngulhnýði eða rótarhnýði. Plöntur notast einnig við hnýðið við kynlausa æxlun.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.