Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar - Lífsflótti
Útlit
Lífsflótti | |
---|---|
SG - 567 | |
Flytjandi | Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar |
Gefin út | 1972 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972.
Á henni flytja hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar fjögur lög.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Lífsflótti - Lag - texti: Haukur Ingibergsson - Smári Hannesson
- Hanna litla - Lag - texti: Þorsteinn Guðmundsson - Tómas Guðmundsson
- Ó,María mig langar heim - Lag - texti: Wilkins/ Tillis - Ólafur Gaukur
- Kenn þú mér, Kristur - Lag - texti: T. Jacks - Jóhanna G. Erlingsson