Gore-Tex
Útlit

Gore-Tex er vatnsþétt efni sem getur andað. Það var fyrst búið til árið 1969 úr PTFE sem er grunnefni í Teflon. Gore-Tex hrindir frá sér vatni á fljótandi formi en vatngufa kemst í gegn. Þetta er því efni sem hentar fyrir útivistarklæðnað.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- New Fabric Tech Could Be Outerwears Biggest Advance in 40 Years (Wired 2.26.15)
- Rainwear and how it works (RAI)

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gore-Tex.