Gemsar
Útlit
Gemsar | |
---|---|
Leikstjóri | Mikael Torfason |
Handritshöfundur | Mikael Torfason |
Framleiðandi | Zik Zak Þórir Snær Sigurjónsson Skúli Fr. Malmquist |
Leikarar | |
Frumsýning | 2002 |
Lengd | 80 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Bönnuð innan 14 (kvikmynd) Bönnuð innan 16 (myndband) |
Gemsar er kvikmynd um unglingavinahóp í Reykjavík. Leikstjóri og höfundur handrits var Mikael Torfason.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Gemsar.
