Fara í innihald

Geirertur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geirertur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. aphaca

Tvínefni
Lathyrus aphaca
L.
Samheiti

Orobus aphaca (L.) Doll

Geirertur (fræðiheiti Lathyrus aphaca[1]) er jurt af ertublómaætt. Þær einærar og verða um 100 sm háar. Geirertur eru ættaðar frá Evrasíu.[2] Þær eru lítið eitt ræktaðar til matar[3] en geta valdið vímu og eitrun ef neytt er í magni.

  1. „Lathyrus aphaca L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 9 apríl 2024.
  2. „Lathyrus aphaca L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 9 apríl 2024.
  3. Dubey, C. (2008). „Nutritional and antinutritional evaluation of forest and hybrid legume seeds“. Electronic Journal of Environmental, Agricultural and Food Chemistry. 7: 2900–2905.