Fara í innihald

Expressjónismi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Expressjónismi var listastefna á fyrri hluta 20. aldar, upphaflega í málaralist, þar sem áhersla var lögð á óhefta tjáningu tilfinninga. Expressionismi var andstæða við natúralisma og impressjónisma.

  • Expressjónistar í sviðsljósinu; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1974
  • Expressjónistar í sviðsljósinu; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1974
  • „Hvað er expressjónismi?“. Vísindavefurinn.



  Þessi myndlistagrein sem tengist byggingarlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.