Fara í innihald

Etchells

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Etchells-bátur á siglingu við Ástralíu.

Etchells er 32'6" (9,2m) langur kjölbátur hannaður af bandaríska skútuhönnuðinum Skip Etchells árið 1966. Fyrsti báturinn var hannaður samkvæmt forskrift Alþjóða kappsiglingasambandsins fyrir nýjan Ólympíubát en þrátt fyrir að báturinn kæmi mjög vel út í keppnunum varð Soling ofaná en Etchells náði engu að síður fljótt miklum vinsældum sem kappsiglingaskúta í Bandaríkjunum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.