EnCode
EnCode eða Íslenskar lyfjarannsóknir ehf. er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999. Það getur á grunni rannsókna á þeim erfðaþáttum sem hafa áhrif á lyfjasvörun meðal annars boðið viðskiptavinum upp á að skipuleggja klínískar lyfjarannsóknir, ákvarðað lyfjaskammta út frá mismunandi arfgerð sjúklinga og styrkt stöðu lyfja sem þegar eru komin á markað með þróun lyfjaerfðafræðilegra prófa sem spá fyrir um lyfjasvörun einstaklinga.
Encode er einkafyrirtæki stofnað af Þór Sigþórsson árið 1999. Encode er frumkvöðull á sínu sviði á Íslandi sem fyrsta CRO (Contract research organisation) og veitir ítarlegar klínískar rannsóknir og þróunarþjónustu til lyfjaiðnaðar. Encode vinnur náið með Decode en árið 2000 varð Encode dótturfyrirtæki Decode.[1]
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Encode http://www.encode.is/ Geymt 20 júní 2009 í Wayback Machine