Emírat
Útlit
Emírat er land sem heyrir undir emír, sem er titill einvaldsherra í mörgum löndum þar sem Íslam er ríkistrú. Emír er oft talinn jafngilda evrópskum fursta og emírat er því oft þýtt sem furstadæmi.
Nú eru tíu emíröt í heiminum, þar af sjö í Sameinuðu arabísku furstadæmunum:
- Afganistan: Landið hefur í reynd verið íslamskt emírsdæmi frá endurkomu Talíbana á valdastól í ágúst 2021. Emírsdæmið nýtur þó ekki alþjóðlegrar viðurkenningar.
- Barein
- Katar
- Sameinuðu arabísku furstadæmin: