Django Reinhardt
Útlit
Django Reinhardt (23. janúar 1910 – 16. maí 1953) var belgískur sígauni sem spilaði jazztónlist. Hann er jafnan talinn upphafsmaður hins svokallaða sígaunajazz.
Django Reinhardt (23. janúar 1910 – 16. maí 1953) var belgískur sígauni sem spilaði jazztónlist. Hann er jafnan talinn upphafsmaður hins svokallaða sígaunajazz.