Fara í innihald

Dalur (gjaldmiðill)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dalur (táknað með $[1]) nefnist gjaldmiðill ýmissa landa. Nafnið er oft nokkuð misjafnt milli tungumála, þó rótin sé sú sama, til dæmis nota enskumælandi þjóðir orðið dollar. Á íslensku er orðið dalur þó oftast notað en stundum er einnig notað orðið dollar eða dollari.[2] Bandaríkjadalur er útbreiddasti gjaldmiðill heims.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Gylfi Magnússon (30.12.2003). „Af hverju er S í dollaramerkinu ($)?“. Vísindavefurinn.
  2. „Dollar“. Málið.is. Sótt 19.1.2025.
  3. „The Implementation of Monetary Policy – The Federal Reserve in the International Sphere“ (PDF). Afrit (PDF) af uppruna á 27. apríl 2017. Sótt 17. október 2018.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.