Fara í innihald

Dárafley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dárafley í þýskri tréristu frá 1549
Dárafley, málverk eftir Bosch

Dárafley eða fíflaskip er táknsaga (allegoría) í vestrænum bókmenntum og listum sem dregur upp mynd af skipi fullu af vitfirringum og fáráðlingum sem rekur stefnulaust norður og niður.

Michel Foucault leit í skrifum sínum á dárafleyið eins og meðvitund um syndir og illsku í hugarheimi miðalda og ímynduðu landslagi Endurreisnarinnar.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.