Dárafley
Útlit
Dárafley eða fíflaskip er táknsaga (allegoría) í vestrænum bókmenntum og listum sem dregur upp mynd af skipi fullu af vitfirringum og fáráðlingum sem rekur stefnulaust norður og niður.
Michel Foucault leit í skrifum sínum á dárafleyið eins og meðvitund um syndir og illsku í hugarheimi miðalda og ímynduðu landslagi Endurreisnarinnar.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dárafley.
- „Í leit að engli tímans“, Fréttablaðið 4 (165. tbl.) (19.06.2004), blaðsíða 46.