Fara í innihald

Body Language

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Body Language
Breiðskífa
FlytjandiKylie Minogue
Gefin út20. nóvember 2003
Tekin upp2003
StefnaDanspopp, syntapopp, rafpopp, R&B
Lengd47:51
ÚtgefandiParlophone
StjórnBaby Ash
Chris Braide
Cathy Dennis
Johnny Douglas
Electric J
Julian Gallagher
Kurtis Mantronik
Karen Poole
Richard Stannard
Sunnyroads
Tímaröð Kylie Minogue
Fever
(2001)
Body Language
(2003)
X
(2007)

Body Language er níunda breiðskífa áströlsku söngkonunnar Kylie Minogue. Hún kom út 20. nóvember 2003 og var tekin upp sumarið 2003 í Bretlandi, Írlandi og á Spáni.

Kylie Minogue vann að breiðskífunni með fyrri samstarfsaðilum, þeim Richard Stannard, Julian Gallagher, Cathy Dennis, Johnny Douglas, Karen Poole, Emilíönu Torrini og Dan Carey. Henni var fylgt eftir með tónleikum 15. nóvember 2003 í London. Minogue flutti á tónleikunum sjö ný lög, ásamt nokkrum eldri lögum hennar. Tónleikarnir voru gefnir út á DVD í júlí 2004. Breiðskífan náði 42. sæti á Billboard 200 vinsældarlistanum og hefur selst í 177.000 eintökum til þessa.

Nr.TitillLagahöfundur/arUpptökustjórnLengd
1.SlowKylie Minogue, Dan Carey, Emilíana TorriniSunnyroads3:15
2.„Still Standing“Ash Thomas, Alexis StrumBaby Ash3:38
3.„Secret (Take You Home)“Curtis T. Bedeau, Gerard Charles, Hugh Clarke, Reza Safinia, Lisa Greene, Paul George, Brian P. George, Lucien J. George, Niomi McLean-DaleyRez, Johnny Douglas3:16
4.„Promises“Kurtis el Khaleel, David BillingKurtis Mantronik, Douglas3:17
5.„Sweet Music“Kylie Minogue, Karen Poole, ThomasBaby Ash4:11
6.Red Blooded WomanJohnny Douglas, Karen PooleDouglas4:21
7.ChocolateJohnny Douglas, Karen PooleDouglas5:00
8.„Obsession“Kurtis el Khaleel, David BillingMantronik, Douglas3:31
9.„I Feel for You“Liz Winstanley, J. Piccioni, S. AnselmettiElectric J4:19
10.„Someday“Kylie Minogue, Emilíana Torrini, Ash ThomasBaby Ash4:18
11.„Loving Days“Kylie Minogue, Richard Stannard, Julian Gallagher, Dave MorganStannard, Gallagher4:26
12.„After Dark“Cathy Dennis, Chris BraideDennis, Braide4:10