Bill Ward
Útlit

Bill Ward (fæddur William Thomas Ward 5. maí árið 1948 í Aston, Birmingham á Englandi) er fyrrum trommari þungarokkssveitarinnar Black Sabbath. Ward söng tvö lög með Sabbath: It's Alright (1976) og Swinging the Chain (1978).
Ward tekur þátt í tónleikum árið 2025 þar sem upprunalegu meðlimir Sabbath koma saman í síðasta sinn í heimaborg sinni, Birmingham. [1]
Sólóskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Ward One: Along the Way (1990)
- When the Bough Breaks (1997)
- Accountable Beasts (2015)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Original BLACK SABBATH To Play Final Show In July, With METALLICA, SLAYER, PANTERA, Others Supporting Blabbermouth.net, sótt 6. febrúar, 2025