Alphonse Matejka
Útlit
Alphonse Matejka | |
---|---|
Fæddur | 9. janúar 1902 St. Gallen, Sviss |
Dáinn | 27. október 1999 (97 ára) |
Þjóðerni | Sviss |
Þekktur fyrir | Interlingue |
Þekktustu verk | OCCIDENTAL die internationale Welthilfssprache |
Alphonse Matejka (9. janúar 1902 í St. Gallen, Sviss - 27. október 1999 í La Chaux-de-Fonds, Sviss) var frægur stuðningsaðili tungumálsins "Interlingue" af tékkneskum uppruna.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Alphonse Matejka 1902—1999, Cosmoglotta 289, Estive 2000