98
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 98 (XCVIII í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Trajanus tekur við af Nerva.
- Uppljóstrararnir sem Dómitíanus notaði við harðstjórn sína reknir frá Róm.
- Trajanus opnar aftur skipaskurðinn milli Nílar og Rauðahafsins til að styrkja höfnina í Alexandríu.
- Tacitus lýkur við samningu Germaníu.
- Evaristus verður páfi í Róm
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 27. janúar - Nerva, rómverskur keisari (f. 30)
- Apollonius frá Tyana