1331
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1331 (MCCCXXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Egill Eyjólfsson varð Hólabiskup.
- Skálholtsannáll segir að óáran hafi orðið á korni á Íslandi þetta ár.
Fædd
Dáin
- 16. apríl - Lárentíus Kálfsson, Hólabiskup (f. 1267).
- 4. apríl - Þórður Kolbeinsson bóndi í Haukadal.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 8. september - Stefan Uroš 4. Dušan krýndi sjálfan sig konung Serbíu í Skopje.
- 24. september - Játvarður Balliol varð konungur Skotlands.
- 22. október - Kogon Japanskeisari tók við völdum.
- Haust - Magnús Eiríksson varð fullveðja og tók við völdum í Svíþjóð.
- Arabíski landkönnuðurinn Ibn Battuta ferðaðist um Eþíópíu, Mogadishu, Mombasa, Zansibar og víðar um Austur-Afríku og var ferðasaga hans eina lýsing sem til var á strönd Austur-Afríku öldum saman.
Fædd
- Blanka af Navarra, Frakklandsdrottning, seinni kona Filippusar 6. (d. 1398).
Dáin
- 30. desember - Bernardo Gui, rannsóknardómari og persóna í Nafni rósarinnar eftir Umberto Eco (f. 1261 eða 1262).