100 metra hlaup
Útlit
100 metra hlaup er keppnisgrein í spretthlaupi og hluti af frjálsum íþróttum. Hlaupið fer fram á sérstakri hlaupabraut. Núverandi heimsmet kvenna, 10,49 sekúndur, setti bandaríski spretthlauparinn Florence Griffith-Joyner árið 1988. Núverandi heimsmet karla, 9,58, setti jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt árið 2009. Íslandsmet kvenna er 11, 57 sekúndur og Íslandsmet karla er 10,51 sekúndur.
Talað er um 10 sekúndna múrinn í 100 metra hlaupi.