Þjóðvegur
Útlit

Þjóðvegur er akvegur í opinberri eða einkaeign ætlaður fyrir almenna umferð sem liggur milli staða utan þéttbýlis. Þjóðvegum er gjarnan gefin sérstök númer eða heiti eftir því í hvaða landi þeir eru.
Hugtakið þjóðvegur getur haft nokkuð mismunandi merkingu eftir ríkjum: Dæmi um það er notkun enskumælandi þjóða (enska: Highway)[1] og notun þýskumælandi þjóða (þýska: Nationalstraße).
Enskumælandi þjóðir nota einnig hugtakið þjóðveg (enska: trunk road / trunk highway)[2] sem meiriháttar veg er tengir tvær eða fleiri borgir, hafnir, flugvelli. Þýskumælandi þjóðir nota það með sambærilegum hætti (þýska: Fernstraße)[3] en nota einnig sérstakt heiti fyrir þjóðvegi sem býður upp á mikinn akurshraða og vöruflutninga (þýska: autobahn)[4].
Sjá einnig:
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Highway“, Wikipedia (þýska), 14 maí 2017, sótt 9. mars 2019
- ↑ „Trunk road“, Wikipedia (enska), 21 október 2018, sótt 9. mars 2019
- ↑ „Fernstraße“, Wikipedia (þýska), 27 febrúar 2019, sótt 9. mars 2019
- ↑ „Autobahn“, Wikipedia (þýska), 22 febrúar 2019, sótt 9. mars 2019

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist þjóðvegum.