Fara í innihald

Þelamörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Þelamörk (norska: Telemark) er fylki í suður Noregi. Fylkið er 15.299 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 166.000. Höfuðstaður fylkisins og stærsta borgin er Skiðan, með um 85.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Austurland.

Sveitarfélög