Fara í innihald

Ósæð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 21. apríl 2023 kl. 12:06 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. apríl 2023 kl. 12:06 eftir Berserkur (spjall | framlög) (Tók aftur breytingar 212.30.240.46 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Frikki03)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Ósæðin er meginslagæð líkamans. Allt súrefnismettað blóð liggur gegnum hana þar sem hún tengist hjartanu. Hún deilist síðan í tvennt og fer í slagæðar og þaðan fer blóðið í háræðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með ��ví að bæta við greinina.