Fara í innihald

Galgantrót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 16. apríl 2016 kl. 20:51 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. apríl 2016 kl. 20:51 eftir Akigka (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kaempferia galanga
Minni galgantrót (Alpinia officinarum)
Galganrót búin undir matreiðslu

Galgantrót eða galanga er jarðstöngull af plöntum af engiferætt upprunninn í Indónesíu. Ræturnar eru notaðar í matargerð í mörgum Asíulöndum en galgantrót var þekkt krydd í Evrópu frá því á miðöldum. Nafnið er dregið af arabískri útgáfu kínversks heitis á engiferi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.