Rómanovættin
Útlit
Rómanovættin var rússnesk keisaraætt sem komst til valda í kjölfar rósturtímanna í Rússlandi árið 1613. Fyrsti Rómanovkeisarinn var Mikael Rómanov. Árið 1917 var ættinni steypt af stóli í rússnesku byltingunni.
Rómanovættin var rússnesk keisaraætt sem komst til valda í kjölfar rósturtímanna í Rússlandi árið 1613. Fyrsti Rómanovkeisarinn var Mikael Rómanov. Árið 1917 var ættinni steypt af stóli í rússnesku byltingunni.