Fossvogskirkja
Útlit
Fossvogskirkja | ||
Reykjavík (25. júní 2007) Tommy Bee | ||
Almennt | ||
Byggingarár: | 1948 | |
---|---|---|
Kirkjugarður: | Fossvogskirkjugarður | |
Arkitektúr | ||
Arkitekt: | Sigurður Guðmundsson | |
Efni: | Steinsteypa | |
Fossvogskirkja er grafarkirkja við Fossvogskirkjugarð norðan megin við Fossvoginn við rætur Öskjuhlíðar. Hún var teiknuð af Sigurði Guðmundssyni og vígð 31. júlí 1948.