Bjarni Harðarson
Útlit
Bjarni Harðarson | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fæddur | 25. desember 1961 Hveragerði | ||||||||
Vefsíða | http://www.bjarnihardar.blog.is/blog/bjarnihardar/ | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Bjarni Harðarson (fæddur í Hveragerði 25. desember, 1961) er bóksali og fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins. Hann var kjörinn á þing 2007 sem áttundi þingmaður Suðurkjördæmis.
Bréfið
[breyta | breyta frumkóða]Þann 10. nóvember 2008 kom upp hneykslismál þegar Bjarna urðu á þau mistök að senda skeyti ætlað aðstoðarmanni hans til allra fjölmiðla Íslands, þar sem hann vildi láta áframsenda nafnlaust bréf þriðja aðila þar sem kom fram sterk gagnrýni á Valgerði Sverrisdóttur varaformann Framsóknarflokksins.[1] Daginn eftir sagði Bjarni af sér þingmennsku.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Bloggsíða Bjarna
- Kosningabaráttusíða Bjarna Geymt 10 júní 2008 í Wayback Machine
- Tölvupóstar frá Bjarna Harðarsyni frétt RÚV 10. nóvember 2008
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.