Alícante
Útlit
(Endurbeint frá Alicante)

Alícante (valensíska: Alacant) er borg í Alícantehéraði á Costa Blanca ströndinni og höfuðborg héraðsins. Borgin og samnefnt hérað er eru í suðurhluta Sjálfstjórnarhéraðs Valencía á Miðjarðarhafsströnd Spánar.
Íbúar borgarinnar sjálfrar voru um 331 þúsund árið 2016 en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 757 þúsund manns. Atvinnulíf í Alícante byggist á ferðamönnum og vínframleiðslu en auk þess er flutt þaðan út ólífuolía og ávextir.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Alicante.