Punktur (rúmfræði)

Punktur er í rúmfræði minnsta rúmfræðilega einingin og hefur enga lengd, ekkert þvermál og ekkert rúmmál. Önnur rúmfræðileg fyrirbæri, s.s. línur og sléttur eru samsett úr punktum. Oft er sagt sem svo að punktur sé staður í rúminu.

Tengt efni

breyta
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.